15.10.2006 | 17:41
dagur í lífi ofurhetju
Hér er smá upphitun fyrir mönunina dagur í lífi ofurhetju. Smá flipp sem ég tók um daginn vona að þið getið notið þess ;)
við erum komnir með myspace enn í vinslu þó www.myspace.com/thepjaks15.10.2006 | 17:41
Hér er smá upphitun fyrir mönunina dagur í lífi ofurhetju. Smá flipp sem ég tók um daginn vona að þið getið notið þess ;)
við erum komnir með myspace enn í vinslu þó www.myspace.com/thepjaks
Athugasemdir
þetta er nú heldur steikt er það ekki :)
, 15.10.2006 kl. 17:50
Ég er voðalega ánægður að sjá það að þú lifðir af þessa erfiðu lífsreynslu á 2. hæð!
voða hjartnæmt móment þarna þegar ég sá þig horfast í augu við dauðan og það eina sem þú vonaðir var að Pjakkarnir myndu meika það!
gott að sjá að þú hefur nóg að gera í Ameríku líka! ;)
Halldór (IP-tala skráð) 15.10.2006 kl. 18:33
var bara pínu smeikur sjálfur
Skúli Ingibergur Þórarinsson, 15.10.2006 kl. 20:21
tu ert nu meiri steikinn
get ekki sagt meira
timberlake (IP-tala skráð) 16.10.2006 kl. 01:00
Díses kræst gaur, heimska þín á sér engin takmörk. Nákvæmlega engin.
Bjarni Konráð Árnason, 16.10.2006 kl. 10:47
mönnum fellur greinilega aldrei verk úr hendi í armóríku
Helgi (IP-tala skráð) 16.10.2006 kl. 12:59
ég bíð enn eftir deginum sem ofurhetjan á að hlaupa í gegnum mallið!
Halldór (IP-tala skráð) 16.10.2006 kl. 20:54
ég er ekki steikur né heimskur og ég ætla að hlaupa í gengnum molið vantar bara eihvern á cameru þér að kenna dóri að vera ekki hér
, 17.10.2006 kl. 17:45
er þessi kona þín til einskis nýt?
Skúli Ingibergur Þórarinsson, 17.10.2006 kl. 23:24
þú. ég DJAMM þegar þú kemur heim
Nóri (IP-tala skráð) 18.10.2006 kl. 21:22
Þvílíkt rugl en ég hló samt... Þið eruð snarklikkaðir... flott hjá ykkur
Gunnar Helgi Eysteinsson, 20.10.2006 kl. 19:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.