10.10.2006 | 16:56
mönun á dóra
ok þar sem við pjakkarnir búum út um allan heim þá er ekki mikið hægt að taka upp en ég fékk þá hugmynd að gera bara mönun (áskorun) á hvorn annan og hér kemur sú fyrsta hehe dóri veit ekkert um þetta
ok hér er málið næst þegar einhvað er að gerast í kvosinni í MA (þegar einhver er að talau upp á sviði)
þá átt þú að fara upp taka hljóðnemann af honum eða henni og segja, HÆ ÉG HEITI DÓRI OG HEF ALDREI VERIÐ BETRI bíða í smá og svegja svo TAKK FYRIR ;)
vona að þú lendir ekki í veseni með skólastjórann ef þú vilt þá máttu vera í batmann búning en já ef þú gerir þetta ekki þá ertu hæna ;)
kiddi
Svar
Og hananú... get ekki verið minni maður... Batman búningnum bættiru við eftirá svo ég sé nú til með það... þetta voru augljóslega brot á óskráðum reglum um mönun!
Sjáumst á sviðinu gott fólk!
Bíddu bara Kristján minn bíddu bara... það eru sko svertingjar í landinu þar sem þú ert!
-Dóri
Athugasemdir
hvað segið þið um þetta???
ef þið hafið góða mönun látið okkur vita á ekki vera of ;)
, 10.10.2006 kl. 16:58
Grænt ljós frá umbanum. Dóri, you better do this!
Bjarni Konráð Árnason, 10.10.2006 kl. 17:01
hananú... ég næ þér aftur...
farinn að hlaða myndavélina ;)
Halldór Pjakkur (IP-tala skráð) 10.10.2006 kl. 17:01
HAHAHAHAH Sjitt!
mbl.blog síðan (s.s. síða á mbl.is) er með okkur á forsíðu (ein af nokkrum) sem var undir vinsælar síður!
Ekki amarlegt miða við að vera til í 2 daga!
Þakka ykkur fyrir það gott fólk!
Jafn vel þótt þið nennið ekki að commenta! ;)
, 10.10.2006 kl. 21:10
Þetta verður snild!
Helgi (IP-tala skráð) 11.10.2006 kl. 15:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.